Færsluflokkur: Bloggar
10.6.2008 | 20:43
Heia Sverige, jätte bra!
Jätte bra Sverige, Nú er gaman á mínum bæ. Öll mín lið búin að vinna! Holland, Svíþjóð og Þýskaland. Held samt nú aðeins meira með Deutschland heldur hinum, þau eru svona "varalið".EM gæti ekki byrjað betur en svona ;Þ
Svíar skelltu Evrópumeisturunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 18:31
Hjólum.
Jæja er þetta ekki bara orðið gott... held að bensínnotkun sé komin í algjört lámark hjá mér. Því á morgun fer ég og kaupi mér hjól, það er á hreinu. Mér er allveg sama þótt að maður verði eitthvað lengur á leiðinni eða komist ekki allveg allt sem maður vill. En ég sé þó fram á það að spara þó nokkurn pening, t.d. með því að hjóla í vinnuna...
Ég tek ekki þátt í þessari vitleysu lengur
Eldsneyti hækkar um 6-7 krónur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.5.2008 | 19:53
Ég er hissa...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.5.2008 | 17:02
Frekar barnalegt!
Allveg merkilegt hvað fólki dettur í hug að selj á eBay. Fyrir nokkrum misserum voru það ristaðar brauðsneiðar með brenndum Jesú, Maríu may eða einhverjum Bandaríkjaforseta. Síðan eru alltaf einhverjir snillingar sem taka upp á því að selja sálu sína eða annað "áþreifanlegt" hæstbjóaðnda, svo eru flísar úr krossi Lausnarans alltaf vinsælar værum sennileg komin með nokkra krossa ef þeim yrði öllum safnað saman. En það að selja börnin sín á eBay? Og það fyrir eina evru... að er nú ekki mikill penigur! ;)
Auglýstu barn til sölu á eBay á eina evru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2008 | 22:29
And finally USSR 12 points!
Vá þetta gat varla komið minn á óvart, en við vorum fyrir ofan svíagríluna Charlotte í þetta skipti!. En annars stóðu þau skötuhjúin, Friðrik og Regína sig frábærlega. Það munaði ekki miklu að við hefðum lennt í hinu klassíska 16.sæti. Það verður pottþétt einhver fækkun í Vestur-Evrópu á næsta ári...
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Snooze
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 90
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar