9.6.2008 | 18:31
Hjólum.
Jæja er þetta ekki bara orðið gott... held að bensínnotkun sé komin í algjört lámark hjá mér. Því á morgun fer ég og kaupi mér hjól, það er á hreinu. Mér er allveg sama þótt að maður verði eitthvað lengur á leiðinni eða komist ekki allveg allt sem maður vill. En ég sé þó fram á það að spara þó nokkurn pening, t.d. með því að hjóla í vinnuna...
Ég tek ekki þátt í þessari vitleysu lengur
![]() |
Eldsneyti hækkar um 6-7 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Snooze
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér.
kveðja Rafn
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.